Velkomin í Tjarnarskóg

Tjarnarskógur er 9 deilda leikskóli á tveimur starfsstöðvum. Í daglegu tali eru starfstöðvarnar kallaðar Skógarland og Tjarnarland. Á Skógarlandi eru 6 deildir og þar dvelja börn á aldrinum 1 - 4 ára en á Tjarnarlandi eru 3 deildir og þar dvelja börn á aldrinum 4 - 5 ára.

Leikskólastjóri er Sigríður Herdís Pálsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri er Lembi Seia Sangla . Stjórnendur eru staðsettir á sitt hvorri starfsstöðinni og skipta annan hvern dag© 2016 - 2020 Karellen