news

Starfsmannabreytitingar í Tjarnarskógi.

08. 01. 2021

Aðeins um starfsmannabreytingum hjá okkur í Tjarnarskógi. Hún Sigrún Hanna var að hætta hjá okkur um áramótin, þökkum Sigrún Hönnu innilega fyrir samveruna og góðs gengis á nýjum stað. Anita Eir sem var afleysing á Tjarnarlandi frá haust 2020 var að hætta hjá okkur og þökkum við henni innilega fyrir samveruna.

Í byrjun nóvember byrjaði hjá okkur Alma Rut, hún er afleysing í yngri álmu,bjóðum hana velkomna í starfið. Dagbjört Lilja kom aftur til okkar í desember, velkomin aftur. Diljá Ýr sem var í fæðingarorlofi kom aftur til starfa í vikunni, hún er afleysing.

© 2016 - 2021 Karellen