news

Starfsmannabreytingar í Tjarnaskógi

03. 09. 2020

Það eru aðeins starfsmannabreytingar hjá okkur í Tjarnarskógi núna í haust. Borghildur, Berglín , Linda og Anna Heiðdal fóru í ársleyf. Árndís Birgitta yngi, Dagbjört og Kristún Elva fóru til Reykjavíkur í nám. Við þökkum þeim fyrir vel unnin störf og óskum þeim velfarnaðar. Við fengum inn nýja kennara og leiðbeinendur og er hægt að kynna sér það inn mannauður og starfsfólk. En það er Rósey deildarstjóri á Kjarri, Jóna Björg,Elísa Björg og Særún ( Sæja) á Lauf, Lilja og Svava Rún á Barr, Anita á Tjarnaland og verður aðallega undirbúningsafleysing á Tjarnarbæ. Við bjóðum þær allar velkomnar til starfa.

© 2016 - 2020 Karellen