news

Gjöf frá útskriftar árgangi

27. 05. 2020

Í gær útskrifuðum við 50 börn fædd 2014. Útskriftarbörn og foreldrar þeirra færðu okkur gjöf í lokinni athöfn með þakklæti. Þau færðu okkur búnað í salinn fyrir íþróttir og svo 25 000 gjafabréf. Það var farið að vanta fótbolta og körfuboltar svo gjöfin nýtist v...

Meira

news

Öskudagur

28. 02. 2020

Skrautlegar búningar og fjör á Öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og börnin fengu popp (yngri saltstangir) og safa. Síðan var dansað og trallað. Skemmtilegur dagur:)

...

Meira

news

Grein frá foreldraráði af tilefni degi leikskólans

06. 02. 2020

Þann 6. Febrúar er haldinn hátíðlegur Dagur Leikskólans í leikskólum út um land allt og er í ár 13. skiptið sem þessum degi er fagnað með formlegum hætti.

Mikilvægi leikskólans sem menntastofnun er ótvírætt og er ekki minni mikilvægari stofnun fremur en grunnskóli ...

Meira

news

Frá Foreldrafélagi Tjarnarskógar í tilefni af Degi leikskólans

06. 02. 2019

Í tilefni af Degi leikskólans

Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða t...

Meira

news

Forsetaheimsókn

24. 09. 2018

Miðvikudaginn 12. september s.l. heimsóttu forsetahjónin okkur í Tjarnarskógi. Tekið var á móti þeim með söng úti og svo spjölluðu hjónin við börnin og skoðuðu húsnæði á Skógarlandi. Heimsóknin heppnaðist vel og börnin tóku vel á móti gestunum, sumum fannst lögregl...

Meira

news

Skólastarf hefst - Leikskóladagatal

14. 08. 2018

Velkomin aftur :o)

Nú er sumarfríi lokið hjá flestum þó eru nokkrir, bæði börn og starfsfólk ennþá í fríi. Í dag hófst aðlögun á nokkrum deildum og bjóðum við alla nýja velkomna, börn, foreldra og nýtt starfsfólk.

Leikskóladagatal fyrir veturinn er komið...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen