news

Deildarstjóraskipti á Barri

30. 06. 2020

Hún Berglín Sjöfn Jónsdóttir sem hefur verið deildarstjóri á Barri er farin í ársleyfi og við hennar starfi hefur tekið Bryndís Þóra Þórarinsdóttir. Bryndís Þóra hefur verið á Barri í vetur

...

Meira

news

Sérkennslustjóri

30. 06. 2020

Borghildur Sigurðardóttir sem hefur verið sérkennslustjóri í Tjarnarskógi er farin í ársleyfi. Rósa Dóra iðjuþjálfi og Eyrún talmeinafræðingur leysa hana af meðan. Þær hófu báðar störf í Tjarnarskógi í ágúst 2019 og hafa verið að sinna sérkennslu sem þær halda á...

Meira

news

Sumarstarfsmenn

30. 06. 2020

2. júní komu til okkar sumarstarfsmenn sem verða út ágúst. Á Tjarnarlandi eru Allý og Rannveig og á Skógarlandi Sigrún og Þórdís. Vinnutími þeirra er 8:15 – 16:15 . Allý hefur verið á Skógarbæ og Tjarnarbæ. Rannveig á Hamrabæ . Sigrún á Lyngi og Þórdís á Kjarri.

Meira

news

Öskudagur

28. 02. 2020

Skrautlegar búningar og fjör á Öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og börnin fengu popp (yngri saltstangir) og safa. Síðan var dansað og trallað. Skemmtilegur dagur:)

...

Meira

news

Grein frá foreldraráði af tilefni degi leikskólans

06. 02. 2020

Þann 6. Febrúar er haldinn hátíðlegur Dagur Leikskólans í leikskólum út um land allt og er í ár 13. skiptið sem þessum degi er fagnað með formlegum hætti.

Mikilvægi leikskólans sem menntastofnun er ótvírætt og er ekki minni mikilvægari stofnun fremur en grunnskóli ...

Meira

news

Frá Foreldrafélagi Tjarnarskógar í tilefni af Degi leikskólans

06. 02. 2019

Í tilefni af Degi leikskólans

Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða t...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen