news

Jóla,jól á Laufi.

14. 12. 2018

Í síðustu viku var foreldrakaffi og jólaföndur hjá okkur, þar sem foreldrar og börn voru föndra saman. Í gær voru börnin að skreyta jólatré fyrir hádegi og svo var jólaball eftir hádegi . Börnin voru glöð að fá pakka frá jólasveinum sem heimsóttu okkur. Þökkum öllum ...

Meira

news

Jólaföndur á Tjarnarbæ

07. 12. 2018


Jólaföndrið okkar gekk vel og allir voru kátir og hressir, við föndrum jólasveina, og grílur og margt fleira, og svo var líka málað á glugga :) takk fyrir góða samveru.

...

Meira

news

Fréttir frá Laufi.

26. 11. 2018

Höfum verið að vinna með mál og stærðfræðigreindir en nú bætist við jólaundirbúningur. Við erum að hlusta og syngja jólalög ásamt því að föndra fyrir jólin:)

...

Meira

news

Forsetaheimsóknin

13. 09. 2018

Forsetinn heiðraði okkur með komu sinni, og sungum við fyrir hann og það var mikið fjör.

Glæsilegur hópur

...

Meira

news

Berjamór og sultugerð á Tjarnarbæ

06. 09. 2018

Á haustin eru ýmis verkefni sem við gerum og þar á meðal er að fara í berjamó, við fórum og tíndum bláber og svo bjuggum við til ljúffenga sultu úr berjunum okkar.

í berjamó

Við fundum Hreindýramosa en það er eitt að uppáhaldi Hreindýranna o...

Meira

news

Gönguferð síðasta dag ágústmánaðar

31. 08. 2018

Við fórum í gönguferð í dag og kláruðum frábæra viku, Við fórum uppá Skógarland og þar hittum við vini okkar sem við knúsuðum, við hittum tildæmis hana Karen sem var hjá okkur síðasta vetur og Barböru og fullt af systkinum.

Knús í hús :)

...

Meira

news

Afmæli á Tjarnarbæ og haustleikir

24. 08. 2018

Það hafa verið nokkur afmæli hjá okkur síðustu misseri og fyrst var það hún Aníta Ösp sem hélt uppá 5 ára afmælið sitt en hún bjó sér til glæsilega kórónu og fékk afmælissöng og afmælisleik, til hamingju elsku Aníta Ösp frá vinum þínum á TJarnarbæ

Meira

news

Sumarfrí

11. 07. 2018

Þá erum við komin í sumarfrí en leikskólinn er lokaður frá miðvikudeginum 11. júlí og opnar aftur fimmtudaginn 9. ágúst. Við á Tjarnarbæ óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og sumarfrís og hittumst svo endurnærð að sumarfríi loknu. Kær kveðja Nína og Inga.

...

Meira

news

Kveðjustund

19. 06. 2018

Í gær kvöddum við hana Emilý Rós sem er að hætta hjá okkur og er að færa sig yfir í Hádegishöfða. VIð óskum henni velfarnaðar og við eigum klárlega eftir að sakna hennar.

...

Meira

news

Afmæli á Tjarnarbæ

19. 06. 2018

Í dag á hann Benedikt Alex 5 ára afmæli og hann bjó sér til glæsilega kórónu og fékk afmælissöng og óskalag. Svo valdi hann leik og það var leikurinn hver er undir teppinu.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen