Veturinn 2020 - 2021

Velkomin á Tjarnarbæ

einkunnarorð okkar á deildinni eru ,, ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN,,

Síminn á Tjarnarbæ er 470-0652

Kennarar á Tjarnarbæ eru .

staff

Nína Midjord Erlendsdóttir Leikskólakennari útskrifaðist frá HA 2004, Nína er deildarstjóri og vinnutími frá kl 8:45-16:00. Nína er reynslumikill kennari, var með meira en 10 ára starfsreynslu sem leiðbeinandi áður en hún fór í kennaranámið og hefur hún starfað í 15 ár sem leikskólakennari eftir útskrift og þar af meira en 10 ár sem deildarstjóri. Auk þess að hafa sótt fjölda endurmenntunnarnámskeiða. Viðtalstímar eftir samkomulagi eða á Miðvikudögum milli kl 12:00-14:00 einning hægt að senda tölvupóst í nina@egilsstadir.is

staff

Birna Sif Margrétardóttir Stuðningsfulltrúi (2017) og leikskólaliði (2016). Ásamt námskeiðunum einhverfuróf 1 og 2. Birna Sif hefur unnið í Tjarnarskógi síðan 2013. Birna Sif er reynslumikill kennari. Birna Sif ásamt fleiri kennurum sjá um að taka MOD hreyfiþroskaprófið í skólanum hjá okkur. Vinnutími: 8:00-16:15

staff

Sigríður Dóra Halldórsdóttir (Dóra) er Grunnskólakennari húr er sérkennari hjá okkur og sinnir sérkennslu og afleysingum. Hún er reynslumikill kennari og hefur starfað hjá okkur í mörg ár. Dóra einsog við köllum hana venjulega er búin að taka ART. (Aggression Replacment Training) námskeið og hefur verið með ART þjálfun í skólanum okkar auk sérkennslu. Vinnutími frá kl 8:00- 16:00.

staff

Íris Rise Er í leikskólakennaranámi. Íris sinnir stuðningi og afleysingum á Tjarnarbæ. Vinnutími frá kl 8:00-15:00.© 2016 - 2020 Karellen